12 ágúst, 2005

 
Fyrsti dagur i Herzeg Novi

Her var vaknad snemma svo vid myndum ekki missa af morgunmatnum. Erum her i halfu faedi sem er oumflyjanlegt a hotelum i tessu landi. Er reyndar afskaplega taegilgt. Tilbuid morgunverdarhladbord a veitingastadnum i naesta husi. Tar akvedum vid sidan hvor vid viljum hadegismat eda kvoldmat og faum matsedil um tad sem er i bodi. Turfum ekkert ad hugsa eda vesenast med mat eins og oft hefur ordid raunin i svona frium. Efumst ekki um ad strakunum a eftir ad lika tetta vel tegar teir koma. Spurning hvort hladbordid verdi ta lagt af ...
Annars vorum vid a strondinni i dag, krakkarnir eru haest anaegd i sjonum enda er hitinn i kringum 30 stig og sjavarhiti taegilegur. Samt var skyjad og rigndi meira ad segja seinnipartinn. Hentadi mer agaetlga, brenn bara minna a medan...
Vid holdum ad vid seum eina folkid her sem ekki er fra Serbiu eda nagrannarikjum. Allavega heyrist hvergi neitt nema serbneska, okkur var to sagt ad her vaeru Thjodverjar en eitthvad fer litid fyrir teim, enn sem komid er. Sem er oedlilegt ef teir eru her einhversstadar!!
Aetlum i kvold ad skoda baeinn betur og finna matsolustad i midbaenum. Er reyndar erfitt ad sleppa bokinni sem eg er ad lesa,Hulduslod, takk fyrir abendinguna Inga Loa og Gudrun M., en aetli se ekki betra ad vera felagsleg i smastund i dag !!
Heyrdum i korfukrokkunum i dag. Tau lentu aldeilis i aevintyri. Allur hopurinn for upp med storu skidalyftunni i fjallaferd en ekki vildi betur til en svo ad hun biladi og tau festust i lyftunni i 3 korter. Voru vist ordin ansi kold tegar nidur kom en vard ekki meint af volkinu.

Comments:
Gaman að frétta af ykkur og sjá að allt gengur vel.
Kærar kveðjur frá fjölskyldunni
á Smárabrautinni Höfn
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?