13 ágúst, 2005

 
Herzeg Novi og Kotor floi !!

I gaerkvoldi forum vid i midbae Herzeg Novi. Tetta er audvitad svo fjollott land ad til tess ad komast tangad vard ad klifa troppur i massavis. Tetta er gamall og fallegur baer med mikla sogu eins og flestir stadir her hafa. Var undir stjorn Tyrkja um tima og ber tess merki.

Saum hop af monnum i korfubolta og leist vel a hopinn. Lalli og Valdi fengu ta snilldarhugmynd ad styrkja lidin sin heima (korfu og blak)med Serbum. En tar sem deildirnar teirra eru half blankar voru teir ad hugsa um ad skipta a Serbunum og Dada Steini og Gardari! Heldu reyndar ad skiptin yrdu ojofn en allavega vaeri haegt ad nyta farmidana...

I morgun var skyjad tannig ad akvedid var ad keyra kringum Kotor floann. Ferja tekin aftur yfir, furdulegt ad tetta orlitla sund skuli ekki vera bruad. Tok 2 tima ad komast tetta sem ekkert er vegna umferdarhnuta. Hinu megin tok ekki betra vid. Vid hefdum ekki truad ad haegt vaeri ad toppa fjallvegina em voru eins og endalausir Olafsfjardarmular en tarna tok steininn ur. Vegurinn la medfram strondinni, mjor og hlykkjottur, i gegnum baejina. Minnti helst a Spitalastiginn a Akureyri nema i 20 km... Vonlaust ad maeta bil og endalaust verid ad bakka og smokra ser framhja. Var vel tess virdi tegar komid var til Kotor sem er midaldaborg og eiginlega eins og lifandi safn. Bilaumferd er bonnud innan virkisveggjanna en tar er midbaerinn. Klifum uppi virki i hlidinni fyrir ofan baeinn og var utsynid storfenglegt. Kotor er a heimsminjaskra Unesco og er tad vel skiljanlegt tegar komid er i baeinn. Andstaedurnar i landslaginu og byggdinni eru svo miklar ad erfitt er ad finna samsvorun annarsstadar.
Saum fyrsta og eina fotboltavollinn i ferdinni i Kotor, her sjast ekki heldur sundlaugar. Her er ekkert undirlendi undir svoleidis. Okkar firdir eru vidattan ein midad vid tetta !!
Keyrdum sidn til Perast og sigldum tar ut i eyju sem gerd er af monnum. Var 2m2 sker en er nu ordin 3000m2. Buid er ad fylla tarna upp med grjoti og skipsflokum i gegnum aldirnar og var otrulegt ad sja tetta. Mikil og falleg kirkja med ometanlegum fornmunum i opnum hillum. Lydur i Byggdasafninu hefdi fengid afall ad sja folk detta um yfir 1000 ara gamlar kistur og byssur en her kippti enginn kippti ser upp vid tetta. Rigndi eins og hellt vaeri ur fotu en kom ekki ad sok. Vard bara taerara of betra her fyrir vikid.
Her situr folkid mitt a hotelbarnum og sotrar Irish coffee, tar sem eg drekk ekki kaffi ta akvad eg ad misnota vinskap minn vid hotel starfsfolkid og senda sma kvedjur heim. Allir bidja fyrir kvedjur. A morgun er tad strondin ef vidrar betur.

Comments:
Heil og sæl elskurnar okkar !

Héðan er allt gott að frétta. Gaman að fylgjast með ykkur þarna í fjarlægðinni. Ekkert svosem að frétta héðan. Og enginn sem að saknar ykkar viðlíka og kettirnir.
Selma og Guðlaugur eru alveg niðurbrotinn. Guðlaugur þvældist svo fyrir mér í gær að það endaði með því að ég steig á'ann. ÓVart samt. Hafið það gott.
Miss U
Luv Gudrun
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?