25 ágúst, 2005

 


Komin til Belgrade

Logdum af stad i gaermorgun fra Herzeg Novi. Skildum vid Telamerkurfjolskylduna a strondinni i sol og blidu og aetludu tau greinilega ad nyta sidasta daginn vel.
Vid keyrdum sem leid la medfram strondinni, gegnum gongin upp til Podgorica. Afram sem leid la um Moraca gljufrid sem er aegifagurst en all svakalegt yfirferdar. Tar stoppudum vid til ad skoda Moraca klaustrid sem byggt var 1252. A veggjum tess og lofti eru miklar og storar freskur sem otrulegt er ad skoda. Altarid er afar serstakt og virdist helst svifa i lausu lofti. Tetta er vinsaell afangastadur ferdamanna og godur stadur til ad hvila sig a i gljufrinu.

Hofdum hugsad okkur ad gista i Kolasin en komumst ad tvi ad tad var alltof stutt tannig ad afram var haldid og nu medfram Bosniu og Kroatiu en ekki Kosovo eins og a leidinni nidur eftir. Heldur var tad betri vegur og miklu fljotfarnari en leidin um Novi Pazar. Svolitid serkennilegt ad upplifa muninn sem er a herudum her. Um midbik landsins er greinilega mikil fataekt, tar situr fjoldi folks vid veginn og selur alla skapada hluti. Eftir tvi sem ofar dregur verdur allt vestraenna og velmegun virdist vera meiri.
Eftir mikil fjoll og firnindi komum vid allt i einu a allt adrar slodir. Miklar slettur toku skyndilega vid og avalar hlidar, holar og haedir. Vid vorum komin til Zlatibor. Tar fundum vid litinn skemmtilegan bae med sama nafni sem er afskaplega vinsaell sumarleyfis stadur hja heimamonnum. Fengum gistingu a godu hoteli og roltum svo um baeinn i gaerkvoldi. Tad var virkilega gaman enda tivoli a stadnum, leiktaeki af ollum gerdum, solustjold, markadir og fleira. Tarna var samt ansi napurt enda vorum vid komin hatt uppi fjollin.
Vid vorum lengi ad koma okkur af stad i morgun og vid tok aksturinn til Belgrade sem var half tilbreytingarlaus eftir tau aevintyri sem a undan hofdu gengid. Komum hingad rett um kvoldmat, fundum Hotel Balkan eftir nokkra leit. Nuna fannst okkur tad bara fint sem segir allt um tad hversu standarinn hefur hrapad tessar vikur.

Verdum her i Belgrad fram a laugardag og ta verdur flogid heim a leid.
Mun ekki setja fleiri faerslur hedan nema stortidindi gerist.
Bestu kvedjur fra ollum.

Og medan eg man Telamerkurfamilian skiladi ser farsaellega med flugi og var mikid fegin ad vera ekki med okkur i for i tetta skiptid !!

Eins gera matti rad fyrir er buid ad taka fleiri hundrud myndir i ferdinni og mun eg setja urval af teim bestu her inn tegar heim er komid. Margt hefur heldur ekki komist a vefinn og dettur tad sjalfsagt inn smam saman. Verd to ad segja fra tvi ad madurinn sem sa um solbekkina og sessurnar og svona ymislegt smalegt a stroninni var ad fylla ut Lengju sedil um daginn og tar a medal voru nokkrir leikir i Landsbankadeildinni. Hann fekk Larus til ad hjalpa ser og gerdu teir tetta i sameiningu. Tad var ansi gladur Svartfjallabui sem tok a moti okkur nokkrum dogum seinni ordinn rumlega 100 Evrum rikari. I tessu samhengi er rett ad geta tess ad laun her eru yfirleitt um 100 til 200 evrum a manudi. Hann kom lika serstaklega til ad fa islenska fanann hja okkur adur en vid forum.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?