11 ágúst, 2005

 
Kopaonik til Kolasin !!

Keyrdum fra Belgrade til Kopaonik i fyrradag. Heilmikid landslag a leidinni, skogi vaxnir holar og haedir og falleg torp. Groskumiklir akrar med solblomum og mais voktu lukku yngstu kynslodarinnar. Tegar fjaer dro borginni breyttist umhverfid og tegar komid var ad Kopaonik fjallgardinum var fataekt ordin aberandi og hus og umhverfi i nidurnidslu. A vegum voru hestvagnar til jafns vid bila og alls kyns furdu farartaeki onnur. Hef ekki adur sed vagna drifna afram af halfgerdum slattuvela motor en a tessu keyrdi folkid med vorur a vagninum. Kopaonik er thodgardur i um 2000 m. haed. Mjog fallegt og groid svaedi. Korfukrakkarnir voru buin ad koma ser vel fyrir tegar vid komum og voru mjog anaegd. Herbergin teirra fin, skemmtilegar budir sem hofdu verid vel kannadar og maturinn agaetur. Fyrsta aefingin var i gangi en tar kom i ljos ad erfitt er ad hlaupa i tessari miklu haed en einhverjir kvortudu yfir svima og mikilli maedi. Tetta mun to venjast. I budunum er vel hugsad fyrir ollu og oryggistilfinningin er mikil. Manni dettur ekki i hug ad hafa ahyggjur af teim tarna. Tau komast ekki ut af svaedinu og aginn er gridarlegur. Tad er eins gott ad hlyda Serbunum og tau gera ser vel grein fyrir tvi. En allir eru mjog almennilegir og vilja allt fyrir Islendingana gera. Tarna er ymislegt haegt ad gera og vid forum medal annars i skidalyftu uppa topp a Kopaonik fjalli og stukkum yfir girdinguna til Kosovo!
Tad var svo gaman tarna ad vid daudsaum eftir ad hafa ekki aetlad ad vera lengur. En seinnipartinn var lagt af stad aleidis nidur ad Adriahafinu. Um leid og komid er utur thodgardinum tekur vid landsvaedid medfram Kosovo og tar er odruvisi um ad litast. Gridarleg fataekt og aberandi hve lifsbarattan er erfid. Tarna er vel riflega helmingur vinnufaerra manna atvinnulaus og ber allt mannlif keim af tvi. Vegirnir eru kapituli utaf fyrir sig. Tetta er svo gridarlega fjollott land ad vid hofum aldrei kynnst odru eins. Upp og nidur tessar ofbodslegu brekkur. Klettahamrar a adra hlidina og hyldjup gljufur a hina og innfaeddir keyra eins og gedsjuklingar. Her er allt i einnu tvogu a vegunum, born, husdyr, hestvagnar og bilar!!
Keyrdum gegnum Novi Pazar, Berene, Rosaje og fleiri baeji sem voru tannig utlits ad vid tordum ekki ad stoppa!! Enda hofdu Serbarnir i Kopaonik eindregid radlagt okkur fra tvi. Vorum alltof lengi a leidinni og lentum i kolnida myrkri sem ekki baetti akstursskilyrdin. Gott fyrir Valda sem sa ta ekki lengur nidur i gljufrin. En ad lokum komumst vid to i Kolasin sem er huggulegur smabaer i fjollunum. Fundum frabaert gistiheimili hja finu folki og her er meira segja internet Cafe... Akvadum samt ad keyra ekki til baka og saekja drengina, tad vaeri ods manns aedi. Teir verda sendir med lest eda flugi...
Allir bidja ad heilsa, Gardar og Dadi lifa eins og kongar i Kopaonik og krakkarnir eru hressir. Her eru allir i finu formi. EN vid erum oll sammala um ad tetta land verdur seint ferdamannaland med tetta vegakerfi tvi vid saum lika ad odru visi er svo sem ekki haegt ad leggja vegi her. En mikid oskaplega er tetta fallgt land !!
Valdi er ad reyna ad setja myndir a GSM bloggid en hefur gengid tad brosuglega enda slaemt simasamband her. Linkurinn er her til hlidar.

Comments:
Langaði bara að láta vita að ég er að lesa þetta... dauðöfunda ykkur... Snilldarland.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?