20 ágúst, 2005
Lif og fjor i Herzeg Novi
Altjodavaedingin hefur ekki hafid innreid sina her tad er alveg a hreinu.
Forum a veitingastad i kvold og pontudum hamborgara. Einfaldur althjodlegur rettur ad vid toldum. Sumir i hopnum vildu endilega ostborgara og badu tvi um cheeseburger. Tad var nu meira og floknara en vid gerdum rad fyrir. Hamborgararnir komu en ekkert braud. Feikistor hlemmur af hokkudu kjoti og einhvers konar kotasaela ofan a, semsagt ostur... Nokkrir akvadu ad tetta vaeri Atkins kurinn og letu ser vel lika, adrir pokkudu hamborgaranum inni snittubraud sem kom med salatinu en krakkarnir gretu ut bollur. En tad er nu lika svona lagad sem gerir tetta spennandi. Her eru engir althjodlegir veitingastadir, McDonalds eda Burger King sjast hvergi og sama ma segja um onnur tau fyrirtaeki sem vid tengjum vid althjodavaedinguna, tau sjast her faest.
Heldur verra reyndar hversu illa gengur ad tala vid ibuana. Hittum ansi raedinn boksala i gaer. Tad var svo gaman ad tala vid hann ad eg labbadi ut med bok eftir nobelsskaldid teirra Ivo Andric. Ad sogn mun eg vita allt um samsetningu tjodarbrota Balkanskaga eftir tann lestur. Mun sjalfsagt seint hafa mig i tad. Reyndar eru baekurnar ad verda upplesnar tannig ad tad er aldrei ad vita.
Boksalinn tjadi okkur tad ad her laerdu allir ensku i skola. Tad totti okkur furdulegt serstaklega tar sem unga folkid er ofaanlegt til ad tja sig um nokkurn hlut. Thad stimplar frekar 10 a reiknivelina frekar en ad segja ten ef madur spyr um verd. Vid erum buin ad vera her i orfaa daga og erum alltaf ad prufa serbneskuna enda skilst ekkert sem vid segjum. Vid vitum ad sir er ostur og sunka er skinka, kecupi er tomatsosa, tetta er naudsynlegt tegar pizza er pontud. Koliko kosta tydir hvad kostar tetta. Dobro er godur og tar ad leidandi er dobro dosli velkominn og dobro jutro godan daginn.
I Njegusi hittum vid gamla konu sem taladi hatt og mikid a serbnesku. Svo undarlegt sem tad var ta holdum vid ad vid hofum skilid hana tar sem hun taladi um syni sina sem voru ordnir fullordnir og hofdu yfirgefid torpid. Var ekki einhvern timann sagt lika ad yfir helmingur tess sem vid segdum faelist i likamstjaningu og svipbrigdum svei mer ef tad er bara ekki rett!!
Tetta var besti dagurinn hingad til vedurfarslega sed. Sol skein i heidi i allan dag og ekkert boladi a skyjabolstrunum sem annars hafa vokad her yfir fjollunum hvern dag og skvett ur ser rigningarskurum heldur of oft fyrir okkar smekk.
Komumst ad tvi ad tad er meinlegur galli a bilprofinu islenska. Tad vaeri nu haegur vandi fyrir sjomannatjodina miklu nordur i ballarhafi ad lata pungaprofid fljota med. Ta hefdum vid ekki lent i teirri fulu adstodu ad komast ekki a jetski vegna tess ad vid hofum ekki skipstjornarrettindi. Teir eru ansi strangir med allt svona her og logreglan teysir ut um allt haf a jetski og hradbatum ad hirda ta sem ekki fara ad logum.
Vid Sigrun forum reyndar a jetski og skemmtum okkur konunglega. Tetta er vaegast sagt frabaert. Ekki skemmdi fyrir ad vid stjornvolinn sat ungur og myndarlegur madur. Hann teyttist eins og odur vaeri yfir hafflotinn en honum tokst ekki ad henda okkur af sem eg held ad hafi verid tilgangurinn med latunum. Spurning hvort eiginmonnunum hafi verid jafn skemmt tar sem teir horfdu a eftir frunum klesstum upp vid Svartfjalla sjarmorinn. Uti a midjum floi var svo skipt um saeti og fengum vid ta ad keyra sjalfar. Tad var olysanleg tilfinning.
A sama stad for megnid af hopnum a banana sem dreginn var af jetski, var ad sogn alveg frabaert. Tau komu til baka rennandi eftir ad hafa velkst um Kotor floa i miklu fjori. Yngstu komumst ekki med i tetta sinn en tau fa ad fara a manudaginn, ta a aftur ad heimsaekja siglingaklubbinn.
Gudbjorg er ad hressast, Albert enn kvefadur en laetur tad ekki a sig fa.
A morgun verdur farid i heilsdagssiglinu um floann og nagrenni. Meira sidar.
Comments:
<< Home
Ég þori ekki annað en að melda mig áður en ég fer að sofa. Frábært hvað þið eruð dugleg að læra ný tungumál. Þið eruð bara alveg eins og mamma :-)
Já og endilega njótiði sólarinnar hér er skítakuldi og haustlegt veður. Á að rigna út í það óendanlega. Vorum að koma heim eftir velheppnaða Menningarnótt í henni Reykjavík. Mikið fjör og enduðum á stórtónleikum og flugeldasýningu. Todmobile voru gjörsamlega stórkostleg.
Kettirnir voru á lífi síðast þegar ég vissi.
Luv Guðrún
P.S. Mamma greyið er komin með leið á þessu nýja jobbi sínu. Vill fara að losna undan öllum þessum húsaábyrgðum.
Skrifa ummæli
Já og endilega njótiði sólarinnar hér er skítakuldi og haustlegt veður. Á að rigna út í það óendanlega. Vorum að koma heim eftir velheppnaða Menningarnótt í henni Reykjavík. Mikið fjör og enduðum á stórtónleikum og flugeldasýningu. Todmobile voru gjörsamlega stórkostleg.
Kettirnir voru á lífi síðast þegar ég vissi.
Luv Guðrún
P.S. Mamma greyið er komin með leið á þessu nýja jobbi sínu. Vill fara að losna undan öllum þessum húsaábyrgðum.
<< Home