19 ágúst, 2005
Strakarnir maettir a svaedid
Voknudum fyrir allar aldir og brunudum ut i Tivat ad na i strakana sem komu med flugi fra Belgrad i morgun. Allt gekk eins og i sogu en mikid vorum vid fegin ad sja ta ganga ut ur flugstodinni. Her er semsagt bedid eftir fartegum uti og koma teir i einfaldri rod ut um hlidardyr.
Fyrst vid vorum nu buin ad ferja okkur yfir Kotor floann var jafn gott ad nyta daginn teim megin. Byrjudum vid a ad heimsaekja fornar slodir Bobby Fischer, Sveti Stefan. Mjog fallegur baer sem adallega er tekktur fyrir eyjuna samnefndu sem tengd er vid land med sandeydi. Gamalt og mjog stort virki tekur eyjuna en tar er nu rekid stort hotel, tar sem herbergi eru i hverjum afkima. Turftum ad borga 6 EUR a mann bara fyrir ad rolta um eyjuna sem er fullkomid ran her um slodir. Mjog serstakt ad skoda tetta og sja tessa ranghala sem tarna eru. Verdskra hotelsins sagdi okkur allt um tad hverjir bua tarna en vid saum nu samt enga fraega i dag!
Bobby Fischer aftur a moti lenti i onad Bandarikjamanna tegar hann tefldi a moti tarna a medan ad Balkanstridid geysadi.
Larus gerdi ser litid fyrir og fann tarna klippikonu sem klippti af honum lubbann tannig ad nu gengur hann um med Fisher lookid segjum vid.
Sveti Stefan er dyrasti stadurinn sem vid hofum heimsott enn sem komid er i tessu landi og bar hann tad einnig med ser ad vera vinsaell ferdamannastadur. Fullt af turistum og allt mjog evropskt yfir ad lita. Allar veitingar og vorur um helmingi dyrari en annars stadar a strandlengjunni.
Forum sidan sem leid la til Budva ad skoda Slovenska Plaza. Tad er vinsaelasta strondin her og munadi minnstu ad vid pontudum tar i vor. Sem betur fer hofdum vid vit fyrir okkur og lentum ekki i tvi ghettoi. Mygrutur af folki a strondinni og ekki haegt ad koma fyrir handklaedi hvad ta meiru. Frekar sodalegt og oskemmtilegur stadur fannst okkur. Mikid lif og fjor reyndar, mokkur af leiktaekjum fyrir krakkana og alls kyns budir og gotusalar a hverju strai. Tetta ser madur varla her i Herzeg Novi og mikid oskaplega erum vid takklat fyrir tad. Allt i lagi ad kikja a Slovenska einn eftirmiddag en alls ekki bua tar i halfan manud. Vid verdum ordin svo fordekrud eftir dvolina her, med okkar einkastrond og solbekki med dynum og solhlifar ad vid munum ekki kunna a neitt annad framvegis !!
Valdimar og fjolskylda akvad i dag ad fljuga til Belgrad i lok ferdar, buid er ad kaupa midana og ganga fra bilaleigubilnum. Tungu fargi er lett af brodur minum og skilst mer ad hann muni njota ferdarinnar mun betur hedan i fra...
Eg, Larus og strakarnir aetlum aftur a moti ad keyra og taka i tad tvo daga, tad er ordid nokkud akvedid. Gistum einhvers stadar a leidinni og skodum Tara gljufrid betur.
Annars er eg ordin nokkud sannfaerd um tad ad eg henta frekar illa a svona solarstrendur. Litleysi mitt er ad verda aberandi og arangurslaus solbod ad verda pinleg. Reyndar held eg tvi fram ad tetta snuist allt um retta felagsskapinn, ef Gudrun systir vaeri her ta vaeri eg bara nokkud brun!!
Annars eru fair blettir ad verda eftir obrunnir, aetli eg verdi ekki undir solhlifinni meira og minna a morgun. Nu er tad kvenspaejarinn fra Afriku sem verdur lesinn, er buin med Modur i hjaverkum sem var nokkud god.
Las lika hvert einasta ord i Frjalsri verslun, kvennabladinu, og tok tad lungann ur heilum degi. Svo er verid ad undra sig a tvi ad madur komist ekki yfir ad lesa hvert einasta blad sem berst. Tetta tekur einfaldlega alltof of mikinn tima...
Gudbjorg er komin med magapest og liggur fyrir, Albert er lika kominn med kvef, en hann segist bara vera horadur !!
Voknudum fyrir allar aldir og brunudum ut i Tivat ad na i strakana sem komu med flugi fra Belgrad i morgun. Allt gekk eins og i sogu en mikid vorum vid fegin ad sja ta ganga ut ur flugstodinni. Her er semsagt bedid eftir fartegum uti og koma teir i einfaldri rod ut um hlidardyr.
Fyrst vid vorum nu buin ad ferja okkur yfir Kotor floann var jafn gott ad nyta daginn teim megin. Byrjudum vid a ad heimsaekja fornar slodir Bobby Fischer, Sveti Stefan. Mjog fallegur baer sem adallega er tekktur fyrir eyjuna samnefndu sem tengd er vid land med sandeydi. Gamalt og mjog stort virki tekur eyjuna en tar er nu rekid stort hotel, tar sem herbergi eru i hverjum afkima. Turftum ad borga 6 EUR a mann bara fyrir ad rolta um eyjuna sem er fullkomid ran her um slodir. Mjog serstakt ad skoda tetta og sja tessa ranghala sem tarna eru. Verdskra hotelsins sagdi okkur allt um tad hverjir bua tarna en vid saum nu samt enga fraega i dag!
Bobby Fischer aftur a moti lenti i onad Bandarikjamanna tegar hann tefldi a moti tarna a medan ad Balkanstridid geysadi.
Larus gerdi ser litid fyrir og fann tarna klippikonu sem klippti af honum lubbann tannig ad nu gengur hann um med Fisher lookid segjum vid.
Sveti Stefan er dyrasti stadurinn sem vid hofum heimsott enn sem komid er i tessu landi og bar hann tad einnig med ser ad vera vinsaell ferdamannastadur. Fullt af turistum og allt mjog evropskt yfir ad lita. Allar veitingar og vorur um helmingi dyrari en annars stadar a strandlengjunni.
Forum sidan sem leid la til Budva ad skoda Slovenska Plaza. Tad er vinsaelasta strondin her og munadi minnstu ad vid pontudum tar i vor. Sem betur fer hofdum vid vit fyrir okkur og lentum ekki i tvi ghettoi. Mygrutur af folki a strondinni og ekki haegt ad koma fyrir handklaedi hvad ta meiru. Frekar sodalegt og oskemmtilegur stadur fannst okkur. Mikid lif og fjor reyndar, mokkur af leiktaekjum fyrir krakkana og alls kyns budir og gotusalar a hverju strai. Tetta ser madur varla her i Herzeg Novi og mikid oskaplega erum vid takklat fyrir tad. Allt i lagi ad kikja a Slovenska einn eftirmiddag en alls ekki bua tar i halfan manud. Vid verdum ordin svo fordekrud eftir dvolina her, med okkar einkastrond og solbekki med dynum og solhlifar ad vid munum ekki kunna a neitt annad framvegis !!
Valdimar og fjolskylda akvad i dag ad fljuga til Belgrad i lok ferdar, buid er ad kaupa midana og ganga fra bilaleigubilnum. Tungu fargi er lett af brodur minum og skilst mer ad hann muni njota ferdarinnar mun betur hedan i fra...
Eg, Larus og strakarnir aetlum aftur a moti ad keyra og taka i tad tvo daga, tad er ordid nokkud akvedid. Gistum einhvers stadar a leidinni og skodum Tara gljufrid betur.
Annars er eg ordin nokkud sannfaerd um tad ad eg henta frekar illa a svona solarstrendur. Litleysi mitt er ad verda aberandi og arangurslaus solbod ad verda pinleg. Reyndar held eg tvi fram ad tetta snuist allt um retta felagsskapinn, ef Gudrun systir vaeri her ta vaeri eg bara nokkud brun!!
Annars eru fair blettir ad verda eftir obrunnir, aetli eg verdi ekki undir solhlifinni meira og minna a morgun. Nu er tad kvenspaejarinn fra Afriku sem verdur lesinn, er buin med Modur i hjaverkum sem var nokkud god.
Las lika hvert einasta ord i Frjalsri verslun, kvennabladinu, og tok tad lungann ur heilum degi. Svo er verid ad undra sig a tvi ad madur komist ekki yfir ad lesa hvert einasta blad sem berst. Tetta tekur einfaldlega alltof of mikinn tima...
Gudbjorg er komin med magapest og liggur fyrir, Albert er lika kominn med kvef, en hann segist bara vera horadur !!
Comments:
<< Home
Jæja ég er búin að lesa fréttir dagsins. Alltaf jafn gaman að frétta af ykkur. Aldís að er flott að vera hvítur það er sjaldgjæfasti litur í heimi, sættu þig bara við það og notaður góða vörn ég tala af áratuga reynslu. Ég vona að nafna nái sér fljótt látið hana bara dtekka nóg. Héða er allt gott að frétta, en útlit fyrir vont veður á síðustu menningarnótt R-listans kanski típískt að veðurguðirnir séu ósátti við að uppúr slitni og D-listinn eigi séns. Kveðja Guðbjörg Vig.
Heil og sæl !
Gaman að heyra frá ykkur og gott að piltarnir séu komnir "heim" og að ferðalag þeirra hafi gengið vel. Það er að ganga yfir enn ein leiðindalægðin með tilheyrandi roki og rigningu. Ætli það þýði ekki bara eitt að maður verður andmenningarlegur um helgina og haldi sig heim og inni við. Það er líka gott. Jáhá nú saknar hún stóra SIS mín. Vill náttúrulega hafa albínóann við hliðina á sér !!! Ég segi eins og Guðbjörg það er flott að vera hvítur og ég veit ekki betur en að í Asíu seljast ekki brúnkukrem heldur lýsingarkrem grimmt. Maður er náttúrulega staddur í vitlausri heimsálfu.
Vona að börnin fari að hressast.
Hér varð hræðilegt slys í gær en það var keyrt á hana Dóru hans Gests á Breiðumörkinni. Hún slasaðist mikið en er ekki í lífshættu.
Farið varlega elskurnar og mamma biður innilega að heilsa hún er að bjarga rifsberjunum þínum.
Luv GUðrún
P.s. Kettirnir lifa enn :-)
Gaman að heyra frá ykkur og gott að piltarnir séu komnir "heim" og að ferðalag þeirra hafi gengið vel. Það er að ganga yfir enn ein leiðindalægðin með tilheyrandi roki og rigningu. Ætli það þýði ekki bara eitt að maður verður andmenningarlegur um helgina og haldi sig heim og inni við. Það er líka gott. Jáhá nú saknar hún stóra SIS mín. Vill náttúrulega hafa albínóann við hliðina á sér !!! Ég segi eins og Guðbjörg það er flott að vera hvítur og ég veit ekki betur en að í Asíu seljast ekki brúnkukrem heldur lýsingarkrem grimmt. Maður er náttúrulega staddur í vitlausri heimsálfu.
Vona að börnin fari að hressast.
Hér varð hræðilegt slys í gær en það var keyrt á hana Dóru hans Gests á Breiðumörkinni. Hún slasaðist mikið en er ekki í lífshættu.
Farið varlega elskurnar og mamma biður innilega að heilsa hún er að bjarga rifsberjunum þínum.
Luv GUðrún
P.s. Kettirnir lifa enn :-)
Hæ
Gott að þið eruð búin að endurheimta stóru drengina alla.
Ég var að koma heim úr miklu teiti hjá Magga og Guju, en þau tóku sig til og giftu sig í gær í Dómkirkjunni.
Bestu kveðjur til Lárusar nýklippta, hann verður þá vonandi ekki tekinn í misgripum fyrir neinn þarna:-)
Vona að maginn lagist hjá G.V. og að Albert vinur minn hætti að "horast"
Kv. Inga Lóa
Skrifa ummæli
Gott að þið eruð búin að endurheimta stóru drengina alla.
Ég var að koma heim úr miklu teiti hjá Magga og Guju, en þau tóku sig til og giftu sig í gær í Dómkirkjunni.
Bestu kveðjur til Lárusar nýklippta, hann verður þá vonandi ekki tekinn í misgripum fyrir neinn þarna:-)
Vona að maginn lagist hjá G.V. og að Albert vinur minn hætti að "horast"
Kv. Inga Lóa
<< Home