09 ágúst, 2005

 

Belgrade

Erum i Belgrade eftir nokkud aevintyralega ferd tar sem flest virtist aetla ad fara urskeidis sem gaeti gert tad...
Audvitad var alltof knappur timi fyrir hopinn a Kastrup eins og spad hafdi verid og kom ser ta vel ad eg, Larus og Albert vorum med odru flugfelagi og tvi komin timanlega. Vid vorum eiginlega komin a hnen ut vid velina til ad fa ta til ad bida eftir hopnum en bedid var i 15 minutur eftir teim! Elskulegir Serbarnir... Tvilikur lettir tegar tau birtust oll a hardahlaupum, hafandi lent i tvi ad toskurnar komu of seint, talvan i inntekkinu a Kastrup biladi og oendanleg rod i tollahlidinu ut af Schengen. EN allir komust um bord. Ta var komid a daginn ad vid urdum ad millilenda a Arlanda i Svitjod, klukkutimi auka tar.
Tegar komid var til Belgrad voru 6 toskur tyndar... Hofdu farid til Zurich.
Skiludu ser nu samt otrulega fljott tannig ad allir foru saelir a Hotel Balkan i midborg Belgrad. Ekki alveg samkvaemt okkar islenska standard en allt i lagi. Islenskir idnadarmenn hefdu nog ad gera her, tad er nokkud ljost. Borgin ber tess merki ad her er heilmikil uppbygging enda veitir ekki af tvi enn sjast her byggingar sem eru onytar vegna stridsins og blokkarhverfin eru eitthvad sem vid sjaum ekki heima, sem betur fer.
Krakkarnir i hopnum hafa verid til mikillar fyrirmyndar. Verdlagid er med allt odrum haetti en tau, og vid erum von. Her var farid a McDonalds og borgadi 4 manna fjolskyldan um 1000 islenskar fyrir allt sem hugurinn girntist a teim stad. Tessir storu og staedilegu korfuboltastrakar og stelpur kunnu vel ad meta tad ad turfa ekki ad spa i verdid.
Hopurinn er farinn med rutu til Kopaonik en vid erum ad kanna Belgrad (lesist: verslanir) og holdum sidan i humatt a eftir, nu uppur hadegi. Eigum von a ad sveitirnar verdi ekki eins altjodlegar eins og Belgrad, sem gaeti eins verid Zagreb, Dusseldorf eda Brussel !!

Comments:
Gott að heyra að allt hafi farið vel að lokum. Allir í sælu hér á skerinu. Laufey flogin austur, búid að tæma ísskápana og Selma strax byrjum að vola yfir hlutskipti sínu í lífinu....
Knús og kossar til ykkar allra.
 
Gaman að geta fylgst með stressuðum Hvergerðingum, allt gott í Kópavoginum þar sem "gott er að búa"
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?