18 ágúst, 2005
Mannlif a strondinni...
Stundudum mannlifsrannsoknir a strondinni i dag.
Fjolbreytt flora ferdamanna er a hotelinu og a okkar frabaeru einkastrond. Flestir eru to fra austantjaldslondunum fyrrverandi. Hofum verid ad fylgjast med hopi folks sem mikid fer fyrir undanfarid og litid skilid i hegdun og tengslum tar. Vid erum nu buin ad eignast kompiss i thjonahopnum og hann sagdi okkur ad adalgaurinn vaeri sonur hattsetts herforingja i Belgrad, med honum vaeri hopur af lifvordum og fylgikonur teirra allra. Kom ekki a ovart midad vid allt. Vid Sigrun vorum a tvi ad vid hlytum ta ad vera i skotlinu hrydjuverkamanna liggjandi a bekkjunum vid hlidina...
Her eru lika tvaer fjolskyldur sem vid kollum blokk folkid. Tau sitja oll i solbadi allan daginn en bera a sig tykkt hvitt solkrem tannig ad tau eru oll eins og mumiur. Erum ekki alveg ad skilja tetta.
Her er greinilega enginn Torgrimur Trainsson og her reykja allir, kannski von tar sem sigarettur kosta um 90 kr. pakkinn. Tad er aftur a moti lika aberandi hve thjodin er gronn. Kannski vegna tess ad tad er aldrei sosa med mat. Smjor kemur aldrei med braudi en tomatar og salat i fjallhaum stoflum med ollum rettum. Spurning hvort almenn lifskjor seu med teim haetti ad her fitnar folk ekki... Umhugsunarefni fyrir okkur hin.
Tad hlytur annars ad hafa komid flugvel fra Bretlandi til Dubrovnik i gaer tvi allt i einu eru maettar fjorar breskar/irskar fjolskyldur en annars hofdum vid ekki heyrt neina gesti tala ensku.
I kvold fundum vid fornsolu sem slo alveg i gegn. Larus keypti ser nokkrar ordur fra stridinu. Hann getur reyndar ekki gengid her um adladur sem besta leyniskyttan og besti hermadurinn. Tad tykir ekki vaenlegt til vinsaelda. Albert datt i lukkupottinn og fornsalinn gaf honum forna romversa mynt sem lukkupening. Tad er audvitad med taer eins og adra forngripi her, tetta vex a trjanum og tykir ekki merkilegra en flotkronan hja okkur.
Turfum ad vakna snemma i fyrramalid og keyra til Tivat og na i strakana i flug. Heyrdum i Dada i Belgrad og virtust teir skemmta ser agaetlega tar og hafdi rutuferdin gengid ad oskum.
Stundudum mannlifsrannsoknir a strondinni i dag.
Fjolbreytt flora ferdamanna er a hotelinu og a okkar frabaeru einkastrond. Flestir eru to fra austantjaldslondunum fyrrverandi. Hofum verid ad fylgjast med hopi folks sem mikid fer fyrir undanfarid og litid skilid i hegdun og tengslum tar. Vid erum nu buin ad eignast kompiss i thjonahopnum og hann sagdi okkur ad adalgaurinn vaeri sonur hattsetts herforingja i Belgrad, med honum vaeri hopur af lifvordum og fylgikonur teirra allra. Kom ekki a ovart midad vid allt. Vid Sigrun vorum a tvi ad vid hlytum ta ad vera i skotlinu hrydjuverkamanna liggjandi a bekkjunum vid hlidina...
Her eru lika tvaer fjolskyldur sem vid kollum blokk folkid. Tau sitja oll i solbadi allan daginn en bera a sig tykkt hvitt solkrem tannig ad tau eru oll eins og mumiur. Erum ekki alveg ad skilja tetta.
Her er greinilega enginn Torgrimur Trainsson og her reykja allir, kannski von tar sem sigarettur kosta um 90 kr. pakkinn. Tad er aftur a moti lika aberandi hve thjodin er gronn. Kannski vegna tess ad tad er aldrei sosa med mat. Smjor kemur aldrei med braudi en tomatar og salat i fjallhaum stoflum med ollum rettum. Spurning hvort almenn lifskjor seu med teim haetti ad her fitnar folk ekki... Umhugsunarefni fyrir okkur hin.
Tad hlytur annars ad hafa komid flugvel fra Bretlandi til Dubrovnik i gaer tvi allt i einu eru maettar fjorar breskar/irskar fjolskyldur en annars hofdum vid ekki heyrt neina gesti tala ensku.
I kvold fundum vid fornsolu sem slo alveg i gegn. Larus keypti ser nokkrar ordur fra stridinu. Hann getur reyndar ekki gengid her um adladur sem besta leyniskyttan og besti hermadurinn. Tad tykir ekki vaenlegt til vinsaelda. Albert datt i lukkupottinn og fornsalinn gaf honum forna romversa mynt sem lukkupening. Tad er audvitad med taer eins og adra forngripi her, tetta vex a trjanum og tykir ekki merkilegra en flotkronan hja okkur.
Turfum ad vakna snemma i fyrramalid og keyra til Tivat og na i strakana i flug. Heyrdum i Dada i Belgrad og virtust teir skemmta ser agaetlega tar og hafdi rutuferdin gengid ad oskum.