16 ágúst, 2005

 
Mistral

Yfir siestuna koma her oft miklar vindhvidur tannig ad madur veit ekki hvad er i gangi. Tetta eru hinir fraegu mistral vindar sem blasa af hafi yfir sumartimann og gera lifid her baerilegra i hitanum. A veturna snyr tetta odru visi vid en ta blaes af landi og heitir sa vindur gael.

Italarnir fyrir framan okkur a strondinni stundudu heilmiklar veidar i gaer og nadu baedi igulkerjum og kraeklingi. Svo skofludu tau fisknum i sig beint ur skelinni med braudi. Sa allt i einu tilgang med kofunararattu eiginmannsins en hann hefur marad her i halfu kafi sidan vid komum, ad skoda sjavarlifid !

Voknudum i morgun vid tvilikar drunur ad allt lek a reidiskjalfi, trumuvedur i fjollunum skok strandbaeina af miklu afli og i kjolfarid fylgdi urhellisrigning. Stytti upp eftir nokkra stund og vid tok gladasolskin, sidan rigndi aftur i kvold. Meiri oskopin hvad vedrid er breytilegt herna, tetta er eiginlega verra en heima.

Vid Albert naeldum okkur i hina myndarlegustu magapest og hofum tvi varla komist ur rumi i meira en solarhring, erum to ad skrida saman vona eg. Vid erum enn ad hugsa hvad tad var sem vid bordudum odruvisi en hinir i hopnum en hofum ekki komist ad neinni nidurstodu enn. Vonandi ad adrir sleppi.

Heyrdum i Dada Steini adan og allt gengur vel i Kopaonik. Strakarnir fengu flug snemma a fostudagsmorgni og turfa tvi ad fara ur budunum degi fyrr en adrir. Taka rutu til Belgrad sem stoppar vist i hverju einasta krummaskudi a leidinni, gaman fyrir ta. Dadi Steinn aetlar ad fylgja teim i flugid en Gardar ser um hopinn a medan enda eru tau undir verndarvaeng budanna. Strakarnir missa vist af loka ballinu og audvitad er tad half fult en annad er ekki haegt, tvi omogulegt er ad keyra alla tessa leid til ad na i ta. Tetta er tvi allt ad smella saman, Valda og Larusi til omaeldrar gledi. Teir hugsudu til tess med hryllingi ad turfa ad keyra tetta aftur. Valdi er meira ad segja farinn ad orda tad ad keyra til Belgrad tannig ad minningin um aksturinn hingad er ad dofna !!

Takk fyrir godar kvedjur a commentunum. Vid hofum einmitt hugsad okkur ad skreppa til Dubrovnik, Lara, tannig ad tad var fint ad fa tessi hint. Erum lika ad safna kjarki til ad keyra i Ostrog klaustrid en tad er eiginlega jafn langt og til Podgorica og a slaemum sveitavegum, EN er omissandi skilst mer. Alla vega verdur farid i skinkubaeinn Njigusi sem er i fjollunum. Nanar um tad sidar.

Comments:
Heil og sæl elskurnar !

Gott að heyra frá ykkur. Það er ekki að spyrja að óheppninni í ykkur að fá í magann. Albert greyið má nú ekki við þessu. Hann kom svoooo horaður frá Frakklandi í fyrra og ef að hann er með í mallanum að þá býð ég nú ekki í kappann eftir þessa ferð !!! Viljiði gæta að því hvað þið setjið ofaní ykkur en ekki gúffa bara í sig eins og Ítalirnir.
Hér gekk fyrsta "haustlægðin" yfir í dag með tilheyrandi rigningu og slagveðri. Uss. Ég gæti vel þegið að flatmaga á sandströnd núna með undir sólhlífinni samt með coctail í hendi.
Hafið það gott.
Miss U
SIS
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?