17 ágúst, 2005

 
Til Njegusi a fjallvegum !!

Lagum eins og skotur a strondinni fram ad hadegismat i dag. Erum nefnilega i halfu faedi a tessu super hoteli og veljum hadegismat eda kvoldmat, nanar um tad sidar...

Tar sem vedrid her er nu eins outreiknanlegt og i Hvergerdi ta kom trumuvedur og rigning uppur hadegi svo ta var akvedid ad skjotast til Njegusi sem er smabaer i fjollunum fyrir ofan Kotor ca 50 kilometra hedan. Hljomar sem lauflettur sunnudagsbiltur ekki satt! Finn ekki spurningamerkid, afsakid!

Keyrdum sem leid la inn Kotor floann, buin ad laera af reynslunni og forum miklu lengri leidina en fljotfarnari. Lentum i engum tofum hja ferjulaeginu, aetli turistarnir seu ekki flunir. Stoppudum i Kotor sem er engu lik. Einstaklega falleg borg og skemmtileg med oll sin torg og trongu gotur. A eftir ad fjalla betur um torga og midbaejarmenningu torpanna her to sidar verdi.
Sidan tok vid fjallvegur yfir til Njegusi vissum svo sem alveg ad tetta var bratt og nokkud snuinn vegur. En tetta vard nu eiginlega ordid mjog fyndid fljotlega. Vegurinn haekkadi ur engu uppi 1700 metra a einu fjalli og til tess ad na tessu voru beygjurnar yfir 35 talsins (numeradar svo madur missti nu ekki gloruna i tessu hringsoli). Haedin var gridarleg og tverhnipt nidur af veginum, framleidendur vegrida kaemust i feitt i tessu landi tar sem tau eru frekar sjaldsed og eru ta bara nokkrir steinar a stangli. Eftir um 15 beygjur i tilheyrandi bratta keyrdum vid fram a arekstur. Vonlaust ad komast framur og adur en vid var litid fylltist allt af bilum og mjog tolinmodum Serbum sem settust bara ut i vegkantinn og bidu eftir loggunni sem kom eftir um klukkutima. Heima hefdi druslunum verid ytt uti kant og keyrt framhja eftir korter, en ekki her. Svo komu Geir og Grani eftir duk og disk med malband og horfdu a oskopin og ta var loks haegt ad fara afram. Kynntumst reyndar fullt af folki i hopnum og fengum finar upplysingar um vegakerfid. Svo var keyrt afram, medalhradinn ca. 20, og sifellt farid haerra og haerra upp. Otrulegt utsyni yfir Kotor floa og allt nagrennid. Naerri tvi ad saeist til Italiu...
Efst i brekkunum voru nu engin vegrid og ef vel var gad saust nokkur bilhrae i tverhnipinu fyrir nedan, verulega traustvekjandi.

Tad var ordid kalt og fjallalegt um ad litast tegar komid var yfir fjallid en tarna er Lovcen thjodgardurinn, sa minnsti i Monte Negro. Afram var haldid til Negusi en ta keyrdum vid aftur fram a arekstur. Hversu oheppinn getur madur verid...
En i tetta skiptid var logreglan maett a stadinn svo bidin vard ekki eins long og annars hefdi ordid. Tetta segir nu allt sem segja tarf um thjodvegina her.

Njegusi er pinu litid torp i um 900 metra haed sem er landsthekkt fyrir framleidslu sina a turrkudu kjoti og osti ur blondu af kua og saudamjolk. Forum a local veitingahusid og keyptum tad sem tar var a bodstolum sem var nu ekki flokid, ostur, skinka og braud med heimalogudu raudvini. Mjog gott og gaman ad prufa tetta. Litli gormurinn minn var nu ekki jafn anaegdur og vildi bara pizzu eda hamborgara og kunni ekki ad meta tessa tjodlegu retti. Tad eru ad tvi ad okkur syndist ad miklu leyti muslimar sem tarna bua alla vega baru skreytingar stadarins tad med ser og tad karllaega samfelag sem tarna blasti vid. Virkileg upplifun ad sja tetta og ekki sidur ad komast a tennan stad. Tessi smabilferd tok okkur 5 tima tannig ad heimsokn til Ostrog strokadist ut i dag. Og Valdimar aetlar ad tekka a flugi til Belgrad strax a morgun...

Komumst aftur ad moti ad eftirfarandi nidurstodu. A Islandi eru stadir ekki afskekktir og vegakerfid er undir ollum kringumstaedum frabaert. Kopasker er i alfaraleid og allt kvart um annad er fordekur. Islensk byggdamal blikna tegar komid er hingad. Hvernig i veroldinni faest folk til ad bua her upp um fjoll og firnindi og komast ekki lond ne strond. Tad er verid ad byggja a ollum tessum stodum en i Njegusi bua til daemis yfir 1000 manns og tad vid tessar vegasamgongur...
Vegamalastjori Serbiu og Montenegro er ekki ofundsverdur af sinu hlutskipti her eru vegir eins og konguloarvefir ut um allt, en allir slaemir. Fann tad i bok ad vegurinn her medfram strondinni heitir The Adriatic Highway, Heidmorkin fyrir framan husid mitt er breidari en the Adriatic Highway!
En mikid oskaplega er tetta olikt tvi sem madur er vanur og mikid rosalega er tad skemmtilegt.

Hvernig getur baer heitir Strp, myndi skilja Strop, Strip, Strap en ekki Strp. Her gleymast serhljodarnir oft alveg sem gerir framburd vonlausan fyrir okkur ekki innvigda.

Comments:
Sé Valda fyrir mér í fjallinu, þetta hefur verið skemmtilegt fyrir hann. Bið að heilsa.
Bryndís
 
Sæ verið þið.
Gaman að lesa ferðasöguna. Ég skil tengdason minn vel með að finna til ónota í svona mjóum fjallavegum komst í svipað reynslu í Sviss og Austuríki og vil ekki upplifa það aftur. Takið bara flugið. Landsleikur Íslands og Suður-Afríku var að enda við unnum þ.e. strákarnir okkur unnu 4 - 1 gott hjá þeim. Guðbjörg Vig.
 
Heil og sæl !

Og nú á kveðjan vel við ekki satt eftir þessar fjallasvaðilfarir. Gaman að fylgjast með ykkur. Ég færi nú að láta Sigrúnu bara keyra og þá getur Valdimar bara legið í aftursætinu !
Kettirnir lifa enn
Luv Guðrún
 
Hæhæ. Fygist með og er gaman að lesa ferðasöguna. Bestu kveðjur til ykkar, kv. Maggý.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?